top of page

Staðsetning

Bílabaðið er staðsett í miðju Reykjanesbæjar þar sem uppbygging þjónustu- og verslunarrýma

hefur verið mest á  í bæjarfélaginu.

 

Auðvelt er því að renna við og skola af bifreiðinni eldsnöggt  þó ekki nema til að skola seltuna af bílnum þegar komið er af Reykjanesbrautinni eða eftir daglegt amstur innanbæjar.

 

Rannsóknir sanna að óhreynindi af götum sem setjast á bifreiðar fari verulega ílla með lakk, í vegóhreynindunum eru allskonar efni svo sem eldsneyti, sót, tjara, salt og ýmis önnur ætandi efni  sem stytta endingartíma lakks verulega og mælt er með að  skola reglulega af bifreiðinni ekki aðeins til að halda henni hreynni heldur líka svo verðgildi hennar falli ekki vegna skemmda á lakki. 

Capturestað.JPG
bottom of page